Konukot
Málsnúmer201911014
MálsağiliRauği krossinn viğ Eyjafjörğ
Tengiliğur
Sent tilanna@akureyri.is ;gudrun@vestmannaeyjar.is ;margret@isafjordur.is ;Kristín Helga Magnúsdóttir ;rannveig@kopavogur.is ;greatsjofn@skagafjordur.is ;harpao@mos.is ;hildigunnur@gardabaer.is ;ragnheidur@arnesthing.is ;Helgah@fjallabyggğ.is ;rakel.k.gudnadottir@fjardabyggd.is ;julias@egilsstadir.is ;svava@felagsmal.is ;hrefnarun@akranes.is ;sigridur@sudurnesjabaer.is ;thelma@grindavik.is ;vildis@borgarbyggd.is ;gudnyhildur@bolungarvik.is ;arnheidur@vesturbyggd.is ;asdis@felahun.is ;Eyrún Rafnsdóttir;erlab@hornafjordur.is
SendandiBrynhildur Jensdóttir
CC
Sent28.10.2019
Viğhengi
image003.gifimage002.pngimage001.gif

Sæl öll,

 

Brynhildur heiti ég og er forstöğukona Konukots. Ég hef á undanförnum vikum veriğ í sambandi viğ flest ykkar í şeim tilgangi á ağ koma upp tengiliğum viğ athvarfiğ Konukot.

Konukot, Rauğa Kross úrræği, er rekiğ á şjónustusamningi viğ Reykjavíkurborg og óskar borgin eftir şví ağ tilnefndir verği tengiliğir viğ neyğarathvörfin, Gistiskıliğ og Konukot.  Tilgangur şessa er sá ağ tengiliğir sveitafélaganna og forstöğumenn Gistiskılis og Konukots komi sér upp reglubundnu samstarfi, til ağ vinna ağ lausn á húsnæğisvanda sem og annarra vandamála tengdum félagslegum ağstæğum şeirra einstaklinga sem gista í neyğarathvörfum á vegum Reykjavíkurborgar.

Ég er í forsvari fyrir Konukot. Ég skila tölum mánağarlega til Reykjavíkurborgar um şá einstaklinga sem hingağ leita. Deildarstjórar hverrar şjónustumiğstöğva í RVK fá upplısingar um nıtingu einstaklinga sem şau sinna og koma upplısingum á şá ráğgjafa sem eru ábyrgir fyrir málum şeirra og/eğa skipa félagsráğgjafa í mál sem şar vantar.  Ég myndi vilja gera şağ sama fyrir şá einstaklinga frá öğrum sveitafélögum sem nıta athvarfiğ Konukot.

Hópurinn sem hingağ í athvarfiğ leitar er fjölbreyttur og samsetning hans mismunandi eftir dögum.

Sumar konur koma hingağ einu sinni og viğ sjáum şær svo aldrei aftur. Sumar koma reglulega og ağrar eru hér svo dögum, vikum og mánuğum skiptir.  Şağ er mjög mismunandi hverjar ağstæğur şeirra eru şegar hingağ leita.  Stundum koma şær einar, stundum í félagskap annara kvenna sem hingağ leita mikiğ, stundum ağstoğar lögregla şær hingağ af şví şær hafa ekki annan stağ ağ fara á, stundum vantar şær gistingu şessa einu nótt, şær eru ağ koma úr eğa fara í meğferğir eğa hvağ annağ. Allar hafa şær şó ekki annan stağ á ağ leita og alltaf er vera şeirra hér á şeirra forsemdum og vilja.

Şær konur sem hingağ leita ítrekağ eiga şağ şó flestar sameiginlegt ağ eiga viğ margşættan og mikinn vanda ağ stríğa, félagslegan, geğræğan og/eğa vímuefnavanda.

Meğ şessari tengingu vonast ég til ağ samstarf á milli Konukots og ykkar verği meira og betra, og ağ viğ náum í sameiningu ağ sinna şessum viğkvæma hóp okkar enn betur.

Einnig langar mig ağ bjóğa ykkur sem vilja koma og hitta mig, setja andlit viğ nafniğ, sjá athvarfiğ og ağstöğuna sem viğ bjóğum upp á hér, velkomin í heimsókn og fá şar af leiğandi betri sın á heim gesta athvarfsins.

 

Meğ von um gott og gæfuríkt samstarf  –

 

 

 

 

rammi

 

Meğ kveğju | Best regards,

Brynhildur Jensdóttir

Forstöğukona Konukots

Director at Konukot

Logo Rauğa krossins

 

 

Rauği krossinn á Íslandi | Icelandic Red Cross

Sími/Telephone: +354 570 4000, GSM: 766 5997

 

 

rammi