Félagsmálaráđ - 245 (8.12.2020) - Fjárhagsáćtlun 2021
Málsnúmer202005082
MálsađiliFjármála- og stjórnsýslusviđ
Skráđ afGudrunP
Stofnađ dags09.12.2020
NiđurstađaVísađ áfram
Athugasemd
TextiFélagsmálaráđ hefur skilning á ţví ađ ţađ ţurfi ađ koma til niđurskurđar í fjármálum sveitarfélagsins en lýsir áhyggjum sínum yfir niđurskurđartillögum félagsmálasviđs og óskar eftir ţví ađ ekki ţurfi ađ koma til niđurskurđar í liđum 1,3 og 4 í tillögum félagsmálastjóra. Félagsmálaráđ vísar erindinu til byggđarráđs.